Mini Speakers MD 9 - Rafhlöðum komið fyrir

background image

Rafhlöðum komið fyrir

Hátalarinn gengur fyrir tveimur AAA-rafhlöðum. Til að opna rafhlöðulokið
skaltu lyfta hljóðtenglinum úr raufinni neðst á hátalaranum, losa
hátalarasnúruna, snúa lokinu í þá átt sem örvarnar sýna og lyfta því upp.
Til að koma rafhlöðunum fyrir skaltu setja þær í rafhlöðuhólfið, eins og
sýnt er. Til að setja rafhlöðulokið aftur á sinn stað skaltu láta raufina
á hlið þess að hátalarsnúrunni, ýta lokinu að hátalaranum og snúa því
svo í hina áttina.

Rafhlöðurnar eru fjarlægðar með því að opna rafhlöðulokið og lyfta
rafhlöðunum úr hólfinu.

Til að koma í veg fyrir leka í rafhlöðunum er mælt með því að þær séu
fjarlægðar ef ekki á að nota hátalarann í lengri tíma.