Mini Speakers MD 9 - Inngangur

background image

Inngangur

Með Nokia MD-9 smáhátalaranum geturðu hlustað á tónlist úr
samhæfum farsíma eða tónlistarspilara í hágæðahljómburði.
Hátalarinn er með stöðluðu 3,5 mm hljóðtengi. Hátalarasnúran
er einnig FM-útvarpsloftnet.

Lestu þessa notendahandbók vandlega áður en þú notar hátalarann. Lestu
einnig notendahandbókina fyrir tækið sem þú tengir hátalarann við.

background image

ÍSLENSKA

Þessi vara getur innihaldið smáa hluti. Þá skal geyma þar sem lítil börn
ná ekki til. Tengill tækisins kann að innihalda örlítið af nikkel. Þeir sem eru
með ofnæmi fyrir nikkel gætu fengið óþægindi ef tengillinn er of lengi
í snertingu við húðina.