Mini Speakers MD 9 - Hlutar

background image

Hlutar

Hátalarinn inniheldur þá hluti sem taldir eru upp í upphafi þessarar
handbókar: stöðuljós (1), keila (2), rafhlöðulok (3), hátalarasnúra með
hljóðtengli (4), rofi (5, sjá undir hljóðtenglinum) og festing fyrir
hátalarasnúru (6).

Hlutar hátalarans eru segulmagnaðir. Málmhlutir geta dregist að
hátalaranum. Ekki má geyma kreditkort eða aðra segulmagnaða hluti
með geymsluminni nálægt hátalaranum þar sem upplýsingar sem þar
eru geymdar gætu þurrkast út.

background image

ÍSLENSKA